

Við hjá ÍSAGA leggjum okkur fram um að eiga gagnsæ samskipti við viðskiptavini okkar og deila með þeim upplýsingum.
AGA á netinu er sérsniðinn vettvangur fyrirtækja til að nálgast upplýsingar og fá aðstoð. Hægt er að leggja inn pantanir og fá aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsingum, svo sem reikningum, í gegnum einn notandareikning og aðgangsorð.
AGA á netinu er sérsniðið viðskiptatæki sem veitir aðgang að margs konar þjónustu, allt í gegnum eina vefslóð. Það er einfalt, fljótlegt og handhægt í notkun.
Þar sem AGA á netinu er aðgengilegt hvenær sem þú þarft færðu betri stjórn á og innsýn í stöðu þína á hverjum tíma.
Þú getur byrjað með því að skoða www.isaga.is. Smelltu á Nýskráning og fylltu út skráningareyðublaðið. Veldu þá þjónustu sem þú vilt fá aðgang að og sláðu inn eitt eða fleiri viðskiptavinanúmera þinna, sem og persónuupplýsingar.
Þú færð tölvupóst með notandanafni þínu og aðgangsorði. Þú getur nú skráð þig inn.