Verkferlar

Við styðjum viðskiptavini okkar með því að efla flæði verkferla og sjálfbærni á öllum sviðum iðnaðar með tækninýjungum í gastegundum og við notkun þeirra. Linde (fyrrum ÍSAGA) býr yfir sérþekkingu á iðnaðargasi og hefur einstakan skilning á hinum mörgu gasháðu verkferlum sem eru nauðsynlegir í starfi viðskiptavina okkar. Við vinnum sífellt að því að þróa nýjar lausnir fyrir gastegundir sem taka á nýjum vandamálum og áskorunum, með það fyrir augum að styðja viðskiptavini okkar í því að vera áfram í fremstu röð innan sinna atvinnugreina.