Gastegundir og búnaður

Linde (fyrrum ÍSAGA) býður viðskiptavinum sínum fjölbreytt úrval af gastegundum og búnaði ásamt því að bjóða upp á öruggar og áreiðanlegar lausnir til fjölbreyttra nota í iðnaði og á öðrum sviðum. Vörurnar okkar gera viðskiptavinum okkar kleift að vera í fremstu röð með skilvirkari ferlum og enn meiri gæðum. Hvort sem þú ert að leita að gastegundum til logsuðu og brennslu, frystibúnaði fyrir matvæli, lífrænum gastegundum eða fljótandi jarðgasi fyrir flutningaiðnað, eða lausnum fyrir gasframleiðslu og geymslu, hefur Linde (fyrrum ÍSAGA) bæði búnaðinn og þekkinguna sem uppfylla þínar þarfir.