

Hylki eru ýmist notuð stök eða tengd inntaki hjá viðskiptavininum. Búnt sem tengd eru inntaki eru valkostur fyrir viðskiptavini sem þarfnast meira magns gass og hafa aðstöðu til að flytja þá af afhendingarbíl og til og frá verkstað. Fjarlægið aldrei stök hylki úr búnti, þau eru hönnuð og afhent sem eining og það getur skapað hættu að taka hylki úr þeirri einingu.
Uppsetning inntaks
Allar uppsetningar skulu vera skipulagðar og framkvæmdar af hæfum starfsmönnum sem starfa í samræmi við reglugerðir.