Þjónusta

Þjónusta sem tengist notkun á iðnaðargasi er mikilvægur hluti af alhliða þjónustu Linde (fyrrum ÍSAGA) við viðskiptavini og við leggjum okkur fram við að skilja og koma til móts við þarfir viðskiptavina hvað gas varðar. Við aðstoðum þig á öllum stigum, allt frá þarfagreiningu, ráðgjöf við gaslögn og áhættumati og þjálfun á vettvangi til neyðarsendinga og tækniaðstoðar.