Mikilvægustu litirnir á öxlum hylkis:
- Eitruð og/eða ætandi gastegundir = Gulur
- Brennanlegar gastegundir = Rauður
- Oxandi gastegundir = ljósblár
- Óvirkar gastegundir = ljósgrænn
Hreinar gastegundir (axlir hylkis):
- Acetylene = Rauðbrúnn
- Súrefni = Hvítt
- Argon = Dökkgrænt
- Köfnunarefni = Svart
- Koldíoxíð = Grátt
- Helíum = Brúnt
- Vetni = Rautt
- Glaðloft = Blátt
Búkur Linde hylkja er litaður eftirfarandi:
- Iðnargastegundir = Svartur (ljósgrænn er eldri litur)
- Acetylen = Rauðbrúnn
- Matvælagastegundir = Grænn
- Háhreinargastegundir = Silfur grár
- Lyfjagastegundir = Hvítur