Viltu hafa samband við okkur?
Við aðstoðum þig ef upp koma spurningar um vörur okkar, þjónustu, afhendingarmáta, afhendingu, skilmála eða önnur atriði varðandi gas. Þjónustuverið okkar er opið á virkum dögum en í gegnum sjálfsafgreiðslu viðskiptavinagáttarinnar okkar geturðu gert ýmislegt upp á eigin spýtur óháð afgreiðslutíma.
