Viltu hafa samband við okkur?

Við aðstoðum þig ef upp koma spurningar um vörur okkar, þjónustu, afhendingarmáta, afhendingu, skilmála eða önnur atriði varðandi gas. Þjónustuverið okkar er opið á virkum dögum en í gegnum sjálfsafgreiðslu viðskiptavinagáttarinnar okkar geturðu gert ýmislegt upp á eigin spýtur óháð afgreiðslutíma.

Senda fyrirspurn

Ef þú ert með spurningar um viðskiptavinagögnin þín, reikninga eða greiðslur, leiguskilmála, afhendingu eða verð, samning eða leyfi

Kaupa gas

Fáðu skjótan aðgang að pöntun á gasi og búnaði, sjáðu hylkjastöðuna þína, sæktu reikninga eða fáðu yfirlit yfir leigusamningana þína.  

Hafa samband við sérfræðing

Ef þörf er á frekari ráðleggingum varðandi lausnir okkar og búnað í tengslum við gas skaltu leita ráða hjá sérfræðingum okkar. 

Tengiliður í neyðartilvikum

ATHUGAÐU! Þar sem notkun á gasi felur í sér ýmsa áhættuþætti verður að fylgja leiðbeiningum um notkun þess. Engu að síður er ekki hægt að sjá fyrir og koma í veg fyrir öll slys. Ef slys ber að höndum í tengslum við gas skaltu gera varúðarráðstafanir tafarlaust og hafa samband við neyðarlínuna í 112. Ef með þarf skaltu einnig hafa samband við Linde í síma +354 577 3000. á virkum dögum.

Linde Gas Ehf
Búðahella 8
221 Hafnarfjörður
Sími: +354 577 3000
Netfang: sala.is@linde.com
VSK-númer: 40165

Kennitala : 490293-2059