

Meðhöndlun við ofurkulda hentar vel fyrir lundir og kjötsneiðar en ekki síður fyrir smátt skorið og hakkað kjöt.
Helstu kostir:
- Hröð frysting dregur úr drippi og varðveitir bragð
- Minna vatn gufar upp af vörunni sem er bæði neytandanum og kjötframleiðandanum til hagsbóta
- Lítill fjárfestingarkostnaður
- Styttri viðhalds- og eftirlitstími fyrir búnað
- Búnaðurinn er hannaður þannig að mjög auðvelt er að þrífa hann.
Vara |
CRYOLINE® | |||
MT | CS | SC | CF | |
Flök | *** | ** | *** | ** |
Steik | *** | *** | * | * |
Kjöt í bitum | *** | *** | * | |
Hakkað kjöt | ** | ** | ||
Ofnsteik | ** | ** | ||
Pylsur | *** | ** | * | * |
Hamborgarar | *** | ** | ** |